8.3.2014 | 15:00
Af hverju ekki bílastæðagjöld
Enn furða ég mig á því að Íslendingar þurfi alltaf að finna upp hjólið.. Það er löngu búið að finna upp bílastæða kassa sem eru til þess fallnir að innheimta bílastæðagjöld... Enginn passi ekkert vesen.
Allir útlendingar þekkja þetta og reyndar furða sig á því að ekkert kosti að leggja bílum út um allt land.
Fresta gjaldtöku við Geysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Eggert Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.