Af hverju ekki bílastæðagjöld?

Ég hef ferðast heilmikið um evrópu og allstaðar þar sem ég kem eru fín bílastæði og gert ráð fyrir bílastæðagjöldum.  1 - 2 kassar sem taka kort eða peninga og miði settur í bílrúðuna..málið dautt.

Þarf ekkert starfsfólk og fólk hefur það ekki á tilfinninguna að verið sé að rukka fyrir náttúruna 

 Ég skil ekki af hverju það er ekki í umræðunni hér á landi að nota slíka gjaldtöku.....Þetta þekkist út um allan heim og allir vanir þessu.  Við þurfum ekki alltaf að finna upp hjólið. 


mbl.is „Ryðjast fram með látum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ólafur Eggert Guðmundsson

Höfundur

Ólafur Eggert Guðmundsson
Ólafur Eggert Guðmundsson
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband