6.3.2014 | 09:50
Nú þarf að fara varlega
Ætli margir átti sig á þeim raunveruleika gæti skapast við óheftan tollfrjálsan innflutning á landbúnaðarvörum. Ég amk sé í anda íslenska innflytjendur sópa inn allskyns ódýru ruslfæði í fallegum umbúðum til að maka krókinn sinn. Við búum við ótrúleg gæði í landbúnaðarafurðum og fiskframleiðslu á íslandi og vona að okkur beri gæfa til að viðhalda þeim gæðum og helst efla í framtíðinni…..Það mun skila okkur mun meira á endanum.. Ísland á að verða þekkt fyrir matvælagæði og verður það ásamt náttúrunni mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn framtíðar
Tæp 50% fylgjandi tollfrjálsum innflutningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Eggert Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað ætli mörg prósent af hænsa, belju og svínakjöti komi af dýrum sem alin eru á erfðabreyttu innfluttu genafóðri?
Ellert Júlíusson, 6.3.2014 kl. 14:58
Þetta er réttmæt athugasemd sem gæti haft veruleg áhrif á þá ímynd sem við höfum sem matvæla framleiðsluland.
Til að fá þá jákvæðu ímynd sem ég tel að við höfum alla burði til að fá þarf að skoða alla fleti og framfylgja ströngum reglum. Ég held að með því að framleiða "alvöru" gæðavöru munum við á endanum fá það ríkulega til baka sem þjóð…
Ólafur Guðmundsson (IP-tala skráð) 6.3.2014 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.