26.2.2014 | 16:25
Af hverju ekki bílastæðagjöld?
Ég hef ferðast heilmikið um evrópu og allstaðar þar sem ég kem eru fín bílastæði og gert ráð fyrir bílastæðagjöldum. 1 - 2 kassar sem taka kort eða peninga og miði settur í bílrúðuna..málið dautt.
Þarf ekkert starfsfólk og fólk hefur það ekki á tilfinninguna að verið sé að rukka fyrir náttúruna
Ég skil ekki af hverju það er ekki í umræðunni hér á landi að nota slíka gjaldtöku.....Þetta þekkist út um allan heim og allir vanir þessu. Við þurfum ekki alltaf að finna upp hjólið.
Ryðjast fram með látum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ólafur Eggert Guðmundsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.